FRÍ HEIMSENDING Á PÖNTUNUM YFIR 10.000 KR

Hangandi plöntuvasi - Mattur glær

Hangandi plöntuvasi frá Hean. Markmiðið með honum er að spara pláss í litlum rýmum, en vasann er hægt að láta hanga úr lofti, úr vegg, hillu eða inni í gluggakarmi. Mjúkt efnið í vasanum að umlykja blómapottinn. Hæðin er stillanleg með snærinu sem fylgir.

Efni: Urethane

Snæri: 2,5 m úr PVC

2 hankar fylgja með


Fyrri

Svipaðar vörur