FRÍ HEIMSENDING Á PÖNTUNUM YFIR 10.000 KR

Steward borð - svart

Láta mig vita þegar varan verður aftur fáanleg:

Innblásturinn að baki Steward borðinu kemur frá tveggja hæða kökudiskum sem eru gjarnan notaðir á eldhúsborðinu undir kökur og kræsingar. Steward er stækkuð mynd af þeim, en í snertingu við gólfið. Hugmyndin er að nota borðið fyrir fallega muni á sitthvorri hæðinni. 

Hæð: 56,6 cm

Þvermál: 37,2 cm/49,5 cm

Vönduð dönsk hönnun.


Næsta Fyrri

Svipaðar vörur