FRÍ HEIMSENDING YFIR 10.000 KR
990 kr
Láta mig vita þegar varan verður aftur fáanleg:
Stílhreinn skópoki sem hægt er að nota til að varðveita skó. Snilld á ferðalögum til að passa upp á skóna og skíta ekki út ferðatöskuna. Einnig hentugt til að geyma spariskóna í fataskápnum svo það fari vel um þá og þeir rykfalli ekki.
Stærð: H40 x B 28 cm
Efni: 100% bómull
Fyrri
Bloomingville
10.990 kr
Handhæg og rúmgóð taska sem er fullkomin í ferðalagið, sumarbústaðinn, ræktina eða hvert sem er....
Sjá nánari vörulýsingu
2.990 kr
Falleg snyrtitaska sem rúmar alla helstu snyrtivörurnar. Taskan er úr bleiktóna sléttflaueli með gylltum rennilás...