FRÍ HEIMSENDING Á PÖNTUNUM YFIR 10.000 KR

Spot snagi - hvítur

Spot hefur tvöfalt notagildi, en hann þjónar bæði tilgangi snaga og spegils. Hönnunin er stílhrein og einföld og hentar einstaklega vel í t.d. forstofuna eða svefnherbergið. 

Þvermál spegils: 12 cm

Þvermál snaga: 4 cm

Skrúfur og leiðbeiningar fylgja.

Kemur í gjafakassa.


Fyrri

Svipaðar vörur