FRÍ HEIMSENDING Á PÖNTUNUM YFIR 10.000 KR

Midi kassi - Ljósgrænn

Klassískir, nytsamlegir og endingargóðir skipulagskassar sem hægt er að stafla saman. Kassarnir minna á boxin sem eru notuð í stórmörkuðum en hafa nú verið endurhannaðir og framleiddir í stílhreinum tískulitum fyrir heimilið. Lítið fer fyrir kössunum þegar þeir eru ekki í notkun þar sem þeir leggjast flatir. Hægt að nota í ýmsum tilgangi til að geyma og skipuleggja hluti heimilisins eða barnaherbergisins. Henta einnig fyrir skrifstofur og fyrirtæki. Kassarnir koma í þremur stærðum: mini, midi og maxi. Midi kassinn tekur 14,5 lítra og þolir 8 kg.

Ytri mál: 40 x 30 x 14,5 cm

Innri mál: 37,6 x 27,6 x 14 cm

Efni: 100% endurvinnanlegt plast (polypropene) ♷. Öruggt að nota fyrir matvæli

Svipaðar vörur