FRÍ HEIMSENDING YFIR 10.000 KR

Marmarabakki - dökkgrár

Ílangur bakki úr marmara. Hentugur í mörgum rýmum heimilisins, t.d. stofu, eldhúsi og baðherbergi.

Þar sem marmarinn er náttúrulegt efni þá getur mynstrið í honum verið mismunandi. Marmarinn er hráunninn og því ekki búið að slípa hann að fullu, sem gefur bakkanum meiri karakter.

Stærð: 30,5*15,5*4 cm


Næsta Fyrri

Svipaðar vörur