FRÍ HEIMSENDING YFIR 10.000 KR

Linn Wold

 

Linn Wold er ung norsk listakona, teiknari og grafískur hönnuður. Linn teiknar einstakar myndir sem einkennast af kvenmannsandlitum í ýmsum útfærslum.