FRÍ SENDING Á PÖNTUNUM YFIR 10.000 KR

Sara

Sara er mynd eftir norsku listakonuna Linn Wold. Myndin er hluti af línu sem kemur í takmörkuðu upplagi, og er hún jafnframt orðin ein af mest seldu myndum hennar.

Linn Wold skapar einstakar myndir sem eru byggðar á náttúrunni, fólki og formum. Verkin eru prentuð á 180 g hágæða mattan pappír þar sem litaafbrigði og smáatriði njóta sín sem best. Hver mynd er undirrituð og stimpluð þannig að viðskiptavinir geta verið vissir um að fá upprunalega vöru. 

Myndin er seld án ramma. Afhendist vandlega innpökkuð í veglegan pappahólk þannig að myndin verði ekki fyrir hnjaski í sendingu, og er tilvalin til gjafar.


Næsta Fyrri

Svipaðar vörur