Norrmade er danskt hönnunarmerki sem samanstendur af iðnhönnuðunum Claus Jensen og Henrik Haulbæk. Þeir hafa báðir viðamikla reynslu í hönnun á húsbúnaði fyrir hin ýmsu vörumerki. Þeirra nálgun á hönnun er að skapa vörur sem eru einfaldar í eðli sínu en bjóða um leið upp á áhugaverða eiginleika. Norrmade er dönsk hönnun eins og hún gerist best!
5.495 kr 10.990 kr
Double er ekki bara snagi, hann er einnig fallegur munur á veggnum. Bæði er hægt...
4.495 kr 8.990 kr
Spot hefur tvöfalt notagildi, en hann þjónar bæði tilgangi snaga og spegils. Hönnunin er stílhrein...
19.995 kr 39.990 kr
Innblásturinn að baki Steward borðinu kemur frá tveggja hæða kökudiskum sem eru gjarnan notaðir á eldhúsborðinu...