FRÍ HEIMSENDING YFIR 10.000 KR

Norrmade

Norrmade er danskt hönnunarmerki sem samanstendur af iðnhönnuðunum Claus Jensen og Henrik Haulbæk. Þeir hafa báðir viðamikla reynslu í hönnun á húsbúnaði fyrir hin ýmsu vörumerki. Þeirra nálgun á hönnun er að skapa vörur sem eru einfaldar í eðli sínu en bjóða um leið upp á áhugaverða eiginleika. Norrmade er dönsk hönnun eins og hún gerist best!

Engar vörur fundust í þessum flokki.